Að lokum
Þá eru öll verkefni kominn á heimasíðuna mína http://nemendur.khi.is/heimarna/skolastarf/ og er ég virkilega ánægður með útkomuna. Þessi áfangi hefur komið mér skemmtilega á óvart og hefur það verið gagnlegt og gaman að vinna þessi verkefni. Því miður fyrir mig var einn hluti áfangans að blogga reglulega eða 2-3 í viku en það gleymdist í hita leiksins. En ég læri af reynslunni og lofa að blogga betur næst.
Kveðja Heimir